Lavander litli frá Lyosborg

Hann Lavander litli lendir í rosalegum hremmingum, uppi á húsþökum, ofan í skolpræsum og á skuggalegum götum borgarinnar. Hann á í höggi við heimskar löggur, illilega glæpamenn, vampírur, galdrakarla og margt annað sem býr í ævintýraborginni Lyos.

Útgáfuform

Innbundin

Fáanleg hjá útgefanda

  • 209 bls.
  • ISBN 9789935261977