Húnavatnssýsla: Sýslu- og sóknalýsingar
Sögufélag gefur út endurskoðaða útgáfu sýslu- og sóknalýsinga Húnavatnssýslu, skráðar 1839 og næstu ár þar á eftir.
Sögufélag gefur út endurskoðaða útgáfu sýslu- og sóknalýsinga Húnavatnssýslu, skráðar 1839 og næstu ár þar á eftir.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar Þessi frægu glæpamál Morðin á Sjöundá og Illugastöðum | Háskólaútgáfan | Átta fullorðnir týndu lífinu og tíu börn innan við fermingu misstu foreldra sína í tveimur þekktustu morðmálum Íslandssögunnar á Sjöundá á Rauðasandi árið 1802 og Illugastöðum á Vatnsnesi árið 1828. Málin hafa orðið rithöfundum að yrkisefni og nokkuð er til af fræðilegri umfjöllun en sjálfir dómarnir hafa ekki verið gefnir út fyrr en á þessari bók. |