Höfundur: Jonas Moody
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Elves | Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring | Angústúra | Stórkostleg bók um íslenska álfinn fyrir alla fjölskylduna, nú einnig fáanleg á ensku. Now also available in English. |
| Vigdís A Book About the World´s First Female President | Rán Flygenring | Angústúra | Nú einnig á ensku! Upprennandi rithöfundur bankar upp á hjá frú Vigdísi Finnbogadóttur og býður sér í kaffi því hún ætlar að skrifa bók um fyrstu konuna í heiminum sem kosin var forseti. Í heimsókninni verður stúlkan margs vísari um frumkvöðulinn Vigdísi og forsetahlutverkið. |