Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Vigdís

A Book About the World´s First Female President

  • Höfundur Rán Flygenring
  • Þýðandi Jonas Moody
Forsíða bókarinnar

Nú einnig á ensku! Upprennandi rithöfundur bankar upp á hjá frú Vigdísi Finnbogadóttur og býður sér í kaffi því hún ætlar að skrifa bók um fyrstu konuna í heiminum sem kosin var forseti. Í heimsókninni verður stúlkan margs vísari um frumkvöðulinn Vigdísi og forsetahlutverkið.

Vigdís Finnbogadóttir made history in 1980 when she became the world's first woman to be democratically elected president. Her rise to Iceland's highest office caused ripples throughout the nation and beyond, challenging the conservative ideas of older generations and inspiring girls and women to think big.

In this acclaimed picture book by Rán Flygenring, one of Iceland's most celebrated illustrators, readers are invited to join a young and imaginative writer-in-the-making, who pays an unforgettable visit to Vigdís on a mission to write the president's life story. The book received the Reykjavík Children's Book Award and was selected as the booksellers' favorite title as well.