Höfundur: Jónatan Þórmundsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Afbrot og refsiábyrgð I | Jónatan Þórmundsson | Háskólaútgáfan | Afbrot og refsiábyrgð I–III eru grundvallarrit um hinn almenna hluta refsiréttar. Fyrsta bindið kemur nú út endurskoðað, verulega aukið og endurbætt. |