Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Afbrot og refsiábyrgð I

  • Höfundur Jónatan Þórmundsson
Forsíða bókarinnar

Afbrot og refsiábyrgð I–III eru grundvallarrit um hinn almenna hluta refsiréttar. Fyrsta bindið kemur nú út endurskoðað, verulega aukið og endurbætt.