Höfundur: Jonathan Stroud
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Ritröð: Útlagarnir Scarlett og Browne Útlagarnir Scarlett & Browne Frásögn af fífldjörfum hetjudáðum og bíræfnum glæpum. | Jonathan Stroud | Kver bókaútgáfa | Ný sería úr smiðju meistara Jonathans Strouds um Scarlett McCain sjálfstæða stelpu sem kallar ekki allt ömmu sína og óvæntan ferðafélaga hennar Albert Browne. Sögusviðið er sundurslitið Bretland í framtíðinni eftir náttúruhamfarir og stríð. Ofvaxin rándýr ráfa um og náberarnir hryllilegu leynast víða. Spennandi, heillandi og full af húmor. |
| Lockwood og Co. Öskrin frá stiganum | Jonathan Stroud | Kver bókaútgáfa | Draugafaraldur herjar á England en einu manneskjurnar sem greina drauga eru börn og ungt fólk og flest vinna þau í stórum fyrirtækjum sem draugabanar. Lockwood og Co. er minnsta sjálfstæða draugabanafyrirtækið og þar er að finna sérlega hæfileikaríka einstaklinga en þeirra bíður flókið úrlausnarefni. Spennandi bók fyrir 10+ |