Niðurstöður

  • Jonathan Stroud

Útlagarnir Scar­­lett & Browne

Frásögn af fífldjörfum hetjudáðum og bíræfnum glæpum.

Ný sería úr smiðju meistara Jonathans Strouds um Scarlett McCain sjálfstæða stelpu sem kallar ekki allt ömmu sína og óvæntan en einstakan ferðafélaga hennar Albert Browne. Sögusviðið er sundurslitið Bretland í framtíðinni eftir náttúruhamfarir og stríð. Ofvaxin rándýr ráfa um og náberarnir hryllilegu leynast víða. Spennandi, heillandi og full af húmor.