Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Lockwood og Co. Öskrin frá stiganum

  • Höfundur Jonathan Stroud
  • Þýðandi Sólveig Sif Hreiðarsdóttir
  • Myndhöfundur Alessandro „Talexi“ Taini
Forsíða kápu bókarinnar

Draugafaraldur herjar á England en einu manneskjurnar sem greina drauga eru börn og ungt fólk og flest vinna þau í stórum fyrirtækjum sem draugabanar. Lockwood og Co. er minnsta sjálfstæða draugabanafyrirtækið og þar er að finna sérlega hæfileikaríka einstaklinga en þeirra bíður flókið úrlausnarefni. Spennandi bók fyrir 10+