Niðurstöður

  • Jost Hochuli

Fínir drættir leturfræðinnar

Fallegt og spennandi umbrot gleður auga lesenda og vekur áhuga þeirra. Sé illa hugað að hinum fínni dráttum textans verður lesturinn hins vegar erfiður og gleðin skammvinn. Hér má finna ýmsar lausnir, ekki síst í umbroti og framleiðslu bókarinnar sjálfrar. Ómissandi bók fyrir þá sem áhuga hafa á góðri hönnun.