Höfundur: Julian Clary

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Bold-fjölskyldan í grænum gír Julian Clary Ugla Verið svo væn að verða græn! Sjötta bókin í hinni frábæru seríu um Bold-fjölskylduna. Enn á ný reynir Bold-fjölskyldan að bjarga dýrum í vanda – en núna líka plánetunni Jörð.
Bold-fjölskyldan í klípu Julian Clary Ugla Bold-fjölskyldan býr í ósköp venjulegu húsi í ósköp venjulegu úthverfi – en hún er fjarri því að vera venjuleg fjölskylda ... Í hverfinu ríkir ró og friður þar til ótrúlega slægur refur fer að verða þar til mikilla vandræða. Fjórða bókin um Bold-fjölskylduna eftir breska grínistann Julian Clary – með frábærum teikningum á hverri síðu. Fyndnas...