Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bold-fjölskyldan í grænum gír

  • Höfundur Julian Clary
  • Myndhöfundur David Roberts
  • Þýðandi Magnús Jökull Sigurjónsson
Forsíða bókarinnar

Verið svo væn að verða græn!

Sjötta bókin í hinni frábæru seríu um Bold-fjölskylduna.

Enn á ný reynir Bold-fjölskyldan að bjarga dýrum í vanda – en núna líka plánetunni Jörð.

Bold-fjölskyldan lætur sér annt um umhverfið. Hún endurnýtir og endurvinnur allt sem hugsast getur.

Dag einn fara krakkarnir með gömul föt á nálægan nytjamarkað, en ferðin þangað leiðir til þess að fjölskyldan ratar í enn eitt björgunarævintýrið. Og þá færist nú fjör í leikinn. Um sama leyti kemur gamall vinur í heimsókn og segir þeim heldur betur óvænt tíðindi.