Höfundur: Jussi Adler-Olsen

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Natríumklóríð Jussi Adler-Olsen Forlagið - Vaka-Helgafell Níunda bók Jussi Adler-Olsens um Deild Q í dönsku lögreglunni en bókaflokkurinn um hana hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim undanfarin ár. Hálfgerð tilviljun veldur því að gömul mál sem höfðu verið flokkuð sem sjálfsvíg eða óhöpp koma til rannsóknar að nýju og fyrr en varir byrjar óhuggulegt mynstur að taka á sig mynd.
Sjö fermetrar með lás Jussi Adler-Olsen Forlagið - Vaka-Helgafell Carl Mørck, yfirmaður Deildar Q, er handtekinn eftir að taska með eiturlyfjum finnst á heimili hans. Samstarfsfólk hans snýst gegn honum og gömul mál eru dregin fram í dagsljósið. Æsispennandi krimmi og tíunda og jafnframt síðasta bókin um Deild Q.