Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sjö fermetrar með lás

Forsíða kápu bókarinnar

Carl Mørck, yfirmaður Deildar Q, er handtekinn eftir að taska með eiturlyfjum finnst á heimili hans. Samstarfsfólk hans snýst gegn honum og gömul mál eru dregin fram í dagsljósið. Æsispennandi krimmi og tíunda og jafnframt síðasta bókin um Deild Q.