Höfundur: Karl Friðriksson

Síungir karlmenn

Innblástur, innsæi og ráð

Bókin Síungir karlmenn er tilraun til að breyta viðhorfum. Með bókinni viljum við kveikja samtal og örlitla hreyfingu, sem fær fólk til að sjá aldur í nýju ljósi. Við eldumst öll. Það er ekki veikleiki heldur forréttindi. Það er hluti af vegferð sem getur orðið ríkari, dýpri og meira skapandi með hverju árinu.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Vinir Ferguson og Vestfjarða Á traktorum gegn einelti. Dagbók hringfara. Sögur af sögum, fólki og stöðum Karl Friðriksson Framtíðir Árið 2022 fóru Vinir Ferguson Vestfjarðaleiðina og náð endanlega að láta draum okkar frá æsku rætast, það er að keyra Massey Ferguson, 35X árgerð 1963 hring í kringum um allt landið. Skemmtilega ferðalýsing þar sem sagðar eru sögur af sögum, fólki og stöðum.