Ævi Jesú og orð samkvæmt guðspjöllunum fjórum
Hefur þig langað til þess að geta lesið alla söguna um Jesú Krist á einum stað í réttri tímaröð? Hér fetar höfundur slóð margra guðfræðinga og hugsuða fyrri alda og spreytir sig á því að raða textum guðspjallanna saman í eina heilstæða frásögn. Útkoman vekur undrun og eftirvæntingu.