Söngvasveigur 19 Fyrir allt sem fagurt er
Kórtónlist eftir John Rutter með íslenskum og enskum textum
Kórtónlist Johns Rutter nýtur mikillar hylli um allan heim enda ægifögur og melódísk. Í bókinni eru þekktustu lög hans en einnig nýrri, s.s. eins og lagið sem hann samdi fyrir hjónavígslu Vilhjálms prins og Katrínar í Westminster Abbey árið 2010. Fimm jólalög eru í bókinni. Bókin er sú nítjánda í tónlistarröðinni Söngvasveigur.