Höfundur: Katharina Volckmer
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Kæri læknir Eða Saga um tittling | Katharina Volckmer | Hringaná | Í London opnar ung kona sig fyrir lækninum sínum. Hún fæddist og ólst upp í Þýskalandi og hefur búið í Englandi í nokkur ár, staðráðin í að slíta sig frá fjölskyldu sinni og uppruna. Í hárbeittri einræðu sinni fer hún m.a. með lesandann í ferð um ævi sína og heima stórfurðulegra kynlífsóra. |