Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kæri læknir

Eða Saga um tittling

  • Höfundur Katharina Volckmer
  • Þýðandi Ari Blöndal Eggertsson
Forsíða bókarinnar

Í London opnar ung kona sig fyrir lækninum sínum. Hún fæddist og ólst upp í Þýskalandi og hefur búið í Englandi í nokkur ár, staðráðin í að slíta sig frá fjölskyldu sinni og uppruna. Í hárbeittri einræðu sinni fer hún m.a. með lesandann í ferð um ævi sína og heima stórfurðulegra kynlífsóra.