Mamma og ég
Myndir og minningar
Saga mæðginanna Kolbeins Þorsteinssonar og Ástu Sigurðardóttur rithöfundar. Ásta var þjóðþekkt sem rithöfundur og nánast goðsögn vegna skrifa sinna. Einkalíf hennar var þó enginn dans á rósum. Ásta glímdi við óreglu lengst af ævi sinni og barðist við þá djöfla sem fylgdu fíkninni. Börn hennar voru tekin af henni og send í fóstur