Höfundur: Kristian Guttesen
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Fræðsla og fjör Eldfjöll | Óðinsauga útgáfa | Bókin er sneisafull af áhugaverðum upplýsingum, með góðum skýringarmyndum og ríkulega myndskreytt. Henni er ætlað að svara spurningum og fræða lesendur um eldgos, eldfjöll og ýmis tengd náttúrufyrirbrigði. Í bókinni er fróðleikur um eldstöðvar, bæði á Íslandi og víða um heim. | |
| Fánar | Óðinsauga útgáfa | Bókin er sneisafull af áhugaverðum upplýsingum, með góðum útskýringarmyndum og ríkulega skreytt. Vonandi svarar hún öllum þínum spurningum og fræðir þig með fjölda áhugaverðra staðreynda um fána heimsins. Það er sannkallað fjör að fræðast! |