Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fræðsla og fjör Eldfjöll

  • Þýðandi Kristian Guttesen
Forsíða kápu bókarinnar

Bókin er sneisafull af áhugaverðum upplýsingum, með góðum skýringarmyndum og ríkulega myndskreytt. Henni er ætlað að svara spurningum

og fræða lesendur um eldgos, eldfjöll og ýmis tengd náttúrufyrirbrigði. Í bókinni er fróðleikur um eldstöðvar, bæði á Íslandi og víða um heim.

Aftast í bókinni eru spurningar og afþreyingarefni til að skerpa á skilningi á efni bókarinnar.

Myndskreytt plakat fylgir með bókinni.