Höfundur: Kristín Þóra Harðardóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Átthagafræði | Kristín Þóra Harðardóttir | Bókaútgáfan Sæmundur | Ég geng um dimman skóg / mosagróður og elfting / þekja skógarbotninn / langar að leggjast í mosann / horfa upp í trjákrónurnar / og minnast hamingjunnar. Höfundur horfir til átthaganna og þess hvernig þeir hafa mótað viðhorf hennar og viðbrögð í lífinu. |