Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Átthagafræði

  • Höfundur Kristín Þóra Harðardóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Ég geng um dimman skóg /

mosagróður og elfting /

þekja skógarbotninn /

langar að leggjast í mosann /

horfa upp í trjákrónurnar /

og minnast hamingjunnar.

Höfundur horfir til átthaganna og þess hvernig þeir hafa mótað viðhorf hennar og viðbrögð í lífinu.