Höfundur: Kristrún Guðmundsdóttir

Eldsbirta

Stuttu eftir að eldgosið við Fagradalsfjall hófst fékk kona sinn dauðadóm. Hún var búsett á Reykjanesi og nýtir síðustu mánuði lífsins til þess að fara að gosinu, þegar heilsa leyfir. Konan upplifir alheim í nýju ljósi og skynjar sterkt að örlög hennar eru aðeins hlekkur í keðju örlaga frá örófi. Ljóðin spretta upp, þankar hennar við ævilok.