Höfundur: L.M. Montgomery

Anna í Grænuhlíð Rilla á Arinhæð

VIII

Börn Önnu og Gilberts eru næstum fullorðin, fyrir utan hina fallegu og skapmiklu Rillu Blythe. Þegar sagan hefst er Rilla tæplega fimmtán ára og getur ekki hugsað um annað en að fara á sinn fyrsta dans og fá sinn fyrsta koss frá myndarlegum Kenneth Ford. En ófyrirséðar áskoranir bíða hinnar taumlausu Rillu þegar heimur hennar kemst í uppnám.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Regnbogalaut L.M. Montgomery Ástríki útgáfa Regnbogalaut er ævintýraheimur barna Önnu og Gilberts. Þegar barnmörg fjölskylda sest að á prestssetrinu í Maríulundi færist fjör í leikinn. Krakkarnir leysa úr málum eftir eigin höfði, oft á hátt sem fullorðnum hefði aldrei hugkvæmst. Sjöunda bókin í bókaflokknum um Önnu í Grænuhlíð.