Höfundur: Lára Kristín Pedersen

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Veran í moldinni Hugarheimur matarfíkils í leit að bata Lára Kristín Pedersen Sögur útgáfa Í Verunni í moldinni opnar knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen sig upp á gátt og segir af einstakri einlægni frá átakanlegri baráttu sinni við matarfíkn, sem hún hefur glímt við um árabil meðfram því að stunda íþrótt sína af kappi hér heima og erlendis. *****„Magnað innlit í hugarheim þess sem glímir við fíkn.“ – Hrefna Rut Baldursdóttir