Höfundur: Lars Kepler
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Köngulóin | Lars Kepler | Forlagið - JPV útgáfa | Lars Kepler er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur Svíþjóðar en á bak við höfundarnafnið eru hjónin Alexandra og Alexander Ahndoril. Köngulóin var mest selda bókin í Svíþjóð árið 2022 og er sú níunda um finnsk-sænska lögreglumanninn Joona Linna. Hver er þessi raðmorðingi sem kallar sig Köngulóna og hvernig tengist hann Joona? |
| Spegilmennið | Lars Kepler | Forlagið - JPV útgáfa | Ung kona hverfur á leiðinni heim úr skólanum og finnst myrt á hrottalegan hátt fimm árum síðar í miðjum Stokkhólmi. Eina vitnið glímir við algjört minnisleysi. Þetta er áttunda bókin um Joona Linna sem á aðdáendur um allan heim, enda standast fáir Kepler snúning þegar kemur að æsispennandi og hrollvekjandi glæpasögum. |