Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Köngulóin

Forsíða bókarinnar

Lars Kepler er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur Svíþjóðar en á bak við höfundarnafnið eru hjónin Alexandra og Alexander Ahndoril. Köngulóin var mest selda bókin í Svíþjóð árið 2022 og er sú níunda um finnsk-sænska lögreglumanninn Joona Linna. Hver er þessi raðmorðingi sem kallar sig Köngulóna og hvernig tengist hann Joona?