Höfundur: Lucy Foley
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Áramótaveislan | Lucy Foley | Bókafélagið | Afar spennandi og grípandi morðgáta. Lucy Foley er einn athyglisverðasti sakamálahöfundur Breta. Áramótaveislan er fyrsta sakamálabók hennar. Gamlir vinir koma saman til að fagna áramótum í afskekktum veiðiskála í óbyggðum Skotlands. Slungin frásögn, þrungin raunverulegri ógn. |
| Gestalistinn | Lucy Foley | Bókafélagið | Utan við vindasama írska strandlengju safnast gestir saman í brúðkaup ársins! Öll eiga leyndarmál Öll hafa tilefni Gamlir vinir Fornar deilur |
| Íbúðin í París | Lucy Foley | Bókafélagið | Íbúðin í París er bæði nýjasta en einnig besta spennusaga breska rithöfundarins Lucy Foley. Kynnist íbúum glæsilega fjölbýlishússins númer tólf við Rue des Amants í Montmartre-hverfinu í París. Þar var framið morð og allir íbúarnir búa yfir einhverri vitneskju en enginn gefur neitt uppi. |