Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með
fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort
bókin sé fáanleg.
Áramótaveislan
Afar spennandi og grípandi morðgáta. Lucy Foley er einn athyglisverðasti sakamálahöfundur Breta. Áramótaveislan er fyrsta sakamálabók hennar. Gamlir vinir koma saman til að fagna áramótum í afskekktum veiðiskála í óbyggðum Skotlands. Slungin frásögn, þrungin raunverulegri ógn.