Niðurstöður

  • Magnús Lyngdal Magnússon

10 dagar

(í helvíti)

Miðaldra endurskoðandi vaknar upp við vondan draum í fangaklefa á þriðjudagsmorgni. Hvernig lenti hann þarna inni? Hvað gerði hann? Framdi hann glæp? Drap hann kannski einhvern? Allt er í þoku. Fyndin og áleitin saga um sjálfsskoðun og krísu.