Höfundur: Magnús Lyngdal Magnússon

Lýðræði í mótun

Afhverju fóru Íslendingar að stofna félög um aldamótin 1900? Var almenningur að reyna að setja mark sitt á íslenska samfélagsþróun með þátttöku í félagsstarfi? Leitað er svara við því hvort Íslendingar hafi í krafti þátttöku sinnar haft merkjanleg áhrif á þróun íslensks lýðræðis þegar meginþorri Íslendinga hafði enn ekki öðlast fullan þegnrétt.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
10 dagar (í helvíti) Magnús Lyngdal Magnússon Bjartur Miðaldra endurskoðandi vaknar upp við vondan draum í fangaklefa á þriðjudagsmorgni. Hvernig lenti hann þarna inni? Hvað gerði hann? Framdi hann glæp? Drap hann kannski einhvern? Allt er í þoku. Fyndin og áleitin saga um sjálfsskoðun og krísu.