Gleðiskruddan
Dagbók fyrir börn og ungmenni sem eflir sjálfsþekkingu og eykur vellíðan
Gleðiskruddan er dagbók fyrir börn á aldrinum 6-15 ára sem byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Kynnt eru gleðiverkfæri sem aðstoða við að efla sjálfsþekkingu, auka vellíðan og takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs.