Höfundur: Marit Davíðsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Gleðiskruddan Dagbók fyrir börn og ungmenni sem eflir sjálfsþekkingu og eykur vellíðan | Marit Davíðsdóttir og Yrja Kristinsdóttir | Gleðiskruddan | Gleðiskruddan er dagbók fyrir börn á aldrinum 6-15 ára sem byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Kynnt eru gleðiverkfæri sem aðstoða við að efla sjálfsþekkingu, auka vellíðan og takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs. |