Niðurstöður

  • Mervi Lindman

Baddi er reiður

Baddi er frábær strákur en rosalega tilfinningaríkur. Og nú er Baddi reiður! Hann gerir allt vitlaust og urrar eins og grimmt ljón! Nei, reyndar er Baddi reiður eins og ... Skoðið, bendið, lesið og hlæið með Badda!

Baddi kyssir

Baddi er frábær strákur en rosalega tilfinningaríkur. Og nú vill hann kyssa alla. Mömmu, pabba, stóru systur, hundinn, kisu og orminn. Nei, ekki orminn! Skoðið, bendið, lesið og hlæið með Badda!