Höfundur: Nína Ivanova

Fagrakort Fagra ferðamanna­kortið af Íslandi

The Beautiful Tourist Map of Iceland

Smári teiknaði þetta kort með eigin hendi. Á því eru flestir áfangastaðir ferðafólks sýndir. En líka landið á milli þeirra. Allt Ísland er fallegt, ekki bara frægu ferðamannastaðirnir. Sérstakar myndir af öllum bæjum og þorpum landsins eru á kortinu. Fyrir börn og fullorðna. Stærð korts: 84 x 119 sentimetrar. Fáanlegt bæði upprúllað og samanbrotið.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Af hverju skín sólin ekki á mig? Ásgeir Hvítaskáld Frjálst orð Þessi fagurlega myndskreytta saga höfðar til barna og foreldra. Tóti litli á töfratúkall og einn daginn óskar hann sér að sólin skíni á hann því það er rigning í garðinum hans og við það nemur sólin staðar á himinhvolfinu. En það er aðeins ein sól og mennirnir á jörðinni verða að skipta henni á milli sín. Tilvalin bók til að lesa fyrir börnin og...