Höfundur: Ómar Smári Kristinsson

Fagrakort Fagra ferðamanna­kortið af Íslandi

The Beautiful Tourist Map of Iceland

Smári teiknaði þetta kort með eigin hendi. Á því eru flestir áfangastaðir ferðafólks sýndir. En líka landið á milli þeirra. Allt Ísland er fallegt, ekki bara frægu ferðamannastaðirnir. Sérstakar myndir af öllum bæjum og þorpum landsins eru á kortinu. Fyrir börn og fullorðna. Stærð korts: 84 x 119 sentimetrar. Fáanlegt bæði upprúllað og samanbrotið.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
1. bók framhald: Vestfjarðakjálkinn Hjólabókin Erfiðar dagleiðir og auðveldari smáleiðir Ómar Smári Kristinsson Ómar Smári Kristinsson Gamla Vestfjarðabókin er uppseld. Þessi bók er með glænýjum leiðalýsingum. Hér er lýst 8 erfiðum dagleiðum sem liggja í hring. Einnig 17 stuttum hringleiðum og um 20 leiðum sem liggja fram og til baka. Fegurð og fjölbreytileiki einkenna svæðið og leiðirnar. Vestfjarðakjálkinn nýtur sífellt meiri vinsælda meðal hjólreiðafólks.
Hjólabókin. 3. & 4. bók framhald 3. bók: Suðurnes og nágrenni 4. bók: Árnesþing Ómar Smári Kristinsson Ómar Smári Kristinsson Gömlu Hjólabækurnar um Suðvesturland og Árnessýslu eru uppseldar. Svona bækur úreldast hratt í síbreytilegu samfélagi. Hér eru glænýjar leiðalýsingar. Lang flestum hringleiðunum hefur ekki verið lýst í fyrri bókum.
Hjólabókin Hjólabókin - 7. bók: Austurland Dagleiðir í hring á hjóli Ómar Smári Kristinsson Ómar Smári Kristinsson Nú er Hjólabókin komin austur. Á Austurlandi er aldeilis hægt að hjóla. Þar er eitthvað fyrir alla sem kunna það. Um það fjallar bókin í máli, myndum, kortum og táknum.