Niðurstöður

  • Ómar Smári Kristinsson

Hjólabókin. 3. & 4. bók framhald

3. bók: Suðurnes og nágrenni 4. bók: Árnesþing

Gömlu Hjólabækurnar um Suðvesturland og Árnessýslu eru uppseldar. Svona bækur úreldast hratt í síbreytilegu samfélagi. Hér eru glænýjar leiðalýsingar. Lang flestum hringleiðunum hefur ekki verið lýst í fyrri bókum.