Höfundur: Oddný Eir Ævarsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Bókverk um æviverk Bláleiðir Leiðarvísir um innlönd, auðn og einstigi. Mother's marginalia. The Mountain Manuscript | Oddný Eir Ævarsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Snæfríð Þorsteins | Eirormur | Handbók, sýnisbók eða flettirit um innsæi og útsýni; listræn skýrsla eða leiðarvísir um auðn, innlönd, umbreytingar, náttúruvernd, bláma og þrá. |
| Ljóðorð Eirorms Óða óða, Vonarskjöldur, Úlfamjólk | Oddný Eir Ævarsdóttir | Eirormur | Ljóðorð Eirorms: Ljóðorð Eirorms: Óða óða, Vonarskjöldur og Úlfamjólk. Þrjár ljóðabækur eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur |