Höfundur: Ögmundur Jónasson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Rauði þráðurinn Ný og aukin útgáfa Ögmundur Jónasson Bókaútgáfan Sæmundur Beitt pólitísk ævisaga, skrifuð af þekkingu á þróun síðustu áratugi. Hér er horft fram á veginn og lagst á sveif með þeim sem vilja vefa hinn rauða þráð. Kom fyrst út í ársbyrjun og er hér endurútgefin með viðauka þar sem reifuð eru stjórnmál yfirstandandi árs. „Örugglega besta bók sem ég hef lesið um íslensk stjórnmál.“ (Frosti Sigurjónsson)