Niðurstöður

  • Ögmundur Jónasson

Rauði þráðurinn

Ný og aukin útgáfa

Beitt pólitísk ævisaga, skrifuð af þekkingu á þróun síðustu áratugi. Hér er horft fram á veginn og lagst á sveif með þeim sem vilja vefa hinn rauða þráð. Kom fyrst út í ársbyrjun og er hér endurútgefin með viðauka þar sem reifuð eru stjórnmál yfirstandandi árs. „Örugglega besta bók sem ég hef lesið um íslensk stjórnmál.“ (Frosti Sigurjónsson)