Hlaupahringir á Íslandi
Hlaupahringir á Íslandi er fróðleg, skemmtileg og gagnleg bók fyrir alla sem hafa ánægju af útivist. Hér eru vandaðar lýsingar á 36 hlaupaleiðum um allt land fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Hlaupahringirnir eru fjölbreyttir og liggja um fjöll, öræfi, sveitir, skóga og strendur.