Höfundur: Óttar Guðmundsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Kallaður var hann kvennamaður Sigurður Breiðfjörð og samtíð hans | Óttar Guðmundsson | Skrudda | Sigurður Breiðfjörð skáld og samtímamenn hans er viðfangsefni Óttars Guðmundssonar geðlæknis í þessari bók. Sigurður fæddist í lok 18. aldar. Hann var um árabil vinsælasta og mest lesna skáld þjóðarinnar. |
| Sturlunga geðlæknisins | Óttar Guðmundsson | Skrudda | Óttar Guðmundsson geðlæknir veltir nú fyrir sér geðrænum vandamálum á þrettándu öld og skoðar róstusamt líf Sturlunga. Snorri Sturluson, Sturla Sighvatsson, Þórdís Snorradóttir og Gissur Þorvaldsson ásamt fleirum leggjast öll á bekkinn hjá geðlækninum. Hefur mannlegt eðli eitthvað breyst á þessum 800 árum sem liðin eru? Hver var skýringin á si... |
| Það blæðir úr þjóðarsálinni | Óttar Guðmundsson | Skrudda | Síðustu ár hafa bakþankar Óttars Guðmundssonar í Fréttablaðinu notið mikilla og verðskuldaðra vinsælda. Óttar er litríkur höfundur sem kemur víða við. Hann leitar jöfnum höndum í smiðju afa síns Egils Skallagrímssonar og frænda sinna af Sturlungaætt. Honum er ekkert óviðkomandi og pistlarnir fjalla bæði um vandamál nútímamanna og forfeðranna. |