Höfundur: Páll Valsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Bölvunin | Christoffer Carlsson | Bjartur | Bölvunin er saga um morð og þá sem lifa áfram. Um arfleifð og sekt, tímann og ástina. Hún hlaut frábærar viðtökur við útkomu í Svíþjóð, var tilnefnd sem spennusaga ársins og hefur síðan komið út víða um heim við mikið lof. "Stórkostlega byggð skáldsaga." Aftonbladet. |