Verksmiðjan á Hjalteyri
Draumarústir
Listamannarekna rýmið Verksmiðjan á Hjalteyri tók til starfa í gömlu síldarverksmiðunni á Hjalteyri haustið 2008. Í bókinni er starfseminni lýst í máli og myndum og fjallað um stöðu Verksmiðjunnar sem listamannarekins rýmis í innlendu og erlendu samhengi.