Höfundur: Patricia Gibney

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Stúlkur sem hverfa Patricia Gibney Storytel Á byggingarsvæði í smábænum Ragmullin á Írlandi finnst lík ungrar konu sem hafði verið með barni. Sama dag birtist á tröppunum hjá Lottie Parker lögregluvarðstjóra ung móðir með son sinn í fanginu og biður um hjálp. Vinkona hennar hefur horfið sporlaust.