Höfundur: Patricia Gibney
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Stúlkur sem hverfa | Patricia Gibney | Storytel Original | Á byggingarsvæði í smábænum Ragmullin á Írlandi finnst lík ungrar konu sem hafði verið með barni. Sama dag birtist á tröppunum hjá Lottie Parker lögregluvarðstjóra ung móðir með son sinn í fanginu og biður um hjálp. Vinkona hennar hefur horfið sporlaust. |