Höfundur: Peter F. Drucker

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Árangursríki stjórnandinn Peter F. Drucker Salka Árangursríki stjórnandinn er sígilt rit fyrir leiðtoga og stjórnendur. Höfundur bókarinnar, Peter F. Drucker, er talinn einn helsti frumkvöðullinn á sviði stjórnunarfræða. Í þessu lykilverki sínu dregur hann fram grundvallaratriði sem reynast ættu öllum stjórnendum gott veganesti. Bókin gagnast öllum sem bera ábyrgð í starfi.