Crawling Beast
Skriðjöklar
„Líkt og örin mín eru sprungurnar til vitnis um kraft og þanþol náttúrunnar og þjóna sem áminning um þá leyndardóma sem búa í djúpum jarðar.“ Magnaðar ljósmyndir Péturs Sturlusonar af stórfenglegri fegurð og ægikrafti íslenskra skriðjökla.