Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Crawling Beast

Skriðjöklar

  • Höfundur Pétur Sturluson
Forsíða kápu bókarinnar

„Líkt og örin mín eru sprungurnar til vitnis um kraft og þanþol náttúrunnar og þjóna sem áminning um þá leyndardóma sem búa í djúpum jarðar.“

Magnaðar ljósmyndir Péturs Sturlusonar af stórfenglegri fegurð og ægikrafti íslenskra skriðjökla.