Höfundur: Prófessor Ármann Jakobsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Álfheimar Bróðirinn Prófessor Ármann Jakobsson Angústúra Pétur er nýfluttur heim frá París til að hefja nám í menntaskóla. Hann eignast strax vini í skólanum, þau Konál og Soffíu, og kynnist hinni fögru Dagnýju en litli bróðir hennar hvarf sporlaust tíu árum áður. Fljótlega áttar Pétur sig á að einhver fylgist með hverju skrefi hans. Og af hverju er Sæunn frænka alltaf að tala um álfasteina?