Höfundur: Ragnheiður Lárusdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Glerflísakliður | Ragnheiður Lárusdóttir | Bjartur | Glerflísakliður er önnur ljóðabók Ragnheiðar Lárusdóttur, en fyrir fyrstu bók sína, 1900 og eitthvað, hlaut hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2020. |
| Kona/Spendýr | Ragnheiður Lárusdóttir | Bjartur | Þriðja ljóðabók Ragnheiðar Lárusdóttur, en fyrri bækur hennar, Glerflísakliður og 1900 og eitthvað, hlutu mikla athygli og lof, og fyrir þá síðarnefndu fékk Ragnheiður Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. |
| Veður í æðum | Ragnheiður Lárusdóttir | Bjartur | Í þessari nýju og áhrifamiklu ljóðabók yrkir Ragnheiður Lárusdóttir um þá sáru reynslu að horfa á dóttur lenda í fjötrum fíknar – en líka um þá töfra tilverunnar sem umlykja okkur þrátt fyrir allt. Ljóðmál Ragnheiðar er beinskeytt og sterkt, eins og lesendur þekkja úr þremur fyrri bókum hennar – sem allar fylgja með í þessari bók. |