Glerflísakliður

"Glerflísakliður er einstaklega vel unnin og falleg ljóðabók ... Stóra spurningin um lífshamingjuna liggur hér undir og það er hreinlega á við gott súkkulaði að sökkva sér ofan í þessa bók."
Steingerður Steinarsdóttir /Vikan

Glerflísakliður er önnur ljóðabók Ragnheiðar Lárusdóttur, en fyrir fyrstu bók sína, 1900 og eitthvað, hlaut hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2020.