Höfundur: Ragnhildur Guðmundsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Júlían er hafmeyja Jessica Love Angústúra Þegar Júlían sér þrjár töfrandi konur klæddar sem hafmeyjar í lestinni breytist allt. Það eina sem kemst að í huga hans er að verða sjálfur hafmeyja. En hvað mun ömmu finnast um það?