Júlían í brúðkaupinu
Brúðkaup er ástarveisla. Júlían fer í eftirminnilegt brúðkaup og eignast nýjan vin, Marísól. Saman halda þau á vit töfra og ævintýra.
Brúðkaup er ástarveisla. Júlían fer í eftirminnilegt brúðkaup og eignast nýjan vin, Marísól. Saman halda þau á vit töfra og ævintýra.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Júlían er hafmeyja | Jessica Love | Angústúra | Þegar Júlían sér þrjár töfrandi konur klæddar sem hafmeyjar í lestinni breytist allt. Það eina sem kemst að í huga hans er að verða sjálfur hafmeyja. En hvað mun ömmu finnast um það? |