Niðurstöður

  • Rakel Helmsdal

Skrímsla­leikur

Litla skrímslið og stóra skrímslið eru að bauka eitthvað saman í leyni. En þegar loðna skrímslinu er boðið til leiks finnur það hvergi vini sína! Skrímslaleikur er tíunda bókin um skemmtilegu skrímslin sem slegið hafa í gegn hjá litlum bókaormum, og hér búa þau til leikhús!